Mjög stuttir textar sem geta staðið sjálfstæðir, stundum með ljóðrænu ívafi. Örsögur snúast

gjarnan um afmarkaða hugmynd, stakan atburð, augnablik, andrá eða sundruð brot. Oft hefjast þær í miðjum klíðum … og fyrir vikið verða þær snarpar, líflegar, vekja eftirtekt og forvitni um leið og þær skapa nánd við lesandann.

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir. (2019). Mjóna, dropi eða skordýr? : Nokkrir þankar um smáar smásögur. Tímarit Máls og menningar, 80(4), 81-95.

« Hugtök