Ein tegund líkinga þar sem ýmis fyrirbæri náttúrunnar, hugmyndir og dauðir hlutir fá mannlega eiginleika eða eiginleika lifandi veru, t.d. lækurinn hjalar, ljósastaurar hneigja sig.

« Hugtök