Þegar höfundur ákveður að skrifa sögu velur hann sér sögumann. Höfundurinn sjálfur stendur fyrir utan söguna en lætur sögumanninum eftir að segja söguna. Sögumaðurinn getur t.d. verið barn þótt höfundur sé fullorðinn eða kona þótt höfundurinn sé karlmaður.
« Hugtök