Spunasaga eða aðdáendaspuni (e. fan fiction) er eins og orðið gefur til kynna saga sem er spunnin út frá öðru verki. Hún byggist á söguþræði og persónum úr einni ákveðinni sögu eða bókaflokki og sýnir oft söguna sem unnið er með í nýju ljósi.
« Hugtök