Takmörkuð vitneskja Sögumaður sér einungis í hug einnar eða fárra persóna sögunnar og lesandi verður að giska á og draga sínar eigin ályktanir af því sem sagt er í sögunni. Sögumaður segir söguna í þriðju persónu. Tengdar greinar: Hugtök: Frásagnaraðferð« Hugtök