- Ritunartími: Tíminn þegar sagan er samin; þ.e. hvenær/hvaða ár er sagan skrifuð?
- Ytri tími: Hvenær gerist sagan? Tíminn þegar sagan er látin gerast; þ.e. hvaða dag, í hvaða mánuði eða hvaða ár gerist sagan?
- Sögutími (innri tími): Tíminn sem líður innan sögunnar; þ.e. hvað gerist hún á löngum tíma?