Uppsetning tölvupósts minnir að einhverju leyti á bréf. Þar er þó áherslan á efni í sérstakri efnislínu en textinn hefst vanalega á ávarpi, misformlegu eftir því hver viðtakandinn er. Það sama á við um kveðjuna í lokin. Í persónulegri tölvupóstum er rafmál meira áberandi en í þeim sem eru formlegri.
« Hugtök