- Náttúrulegt umhverfi: Hvar gerist sagan? Hvernig er staðarháttum, náttúru, húsum o.s.frv. lýst? Gerist sagan í sveit eða borg, á hafsbotni, í skólastofu eða úti í geimnum?
- Félagslegt umhverfi: Við hvaða aðstæður búa persónur og hver er staða þeirra í samfélaginu? (þarna getur ýmislegt haft áhrif t.d. heilsufar, málfar, atvinna, fjárhagsleg staða, aldur o.s.frv.).
Samheiti:
umhverfislýsing