Svona er hugtakið útskýrt á Vísindavefnum:
« HugtökÚtdráttur felur í sér styttingu á texta þannig að aðalatriði eru dregin fram. Mikilvægt er að lykilsetningar upprunalega textans séu tengdar saman þannig að útdrátturinn verði í eðlilegu samfelldu máli. Þannig verður að forðast allar málalengingar og flóknari útskýringar.