Ein tegund líkinga þar sem einhverju er líkt við eitthvað annað með því að nota samanburðarorð (t.d. eins og, líkt og, sem o.fl.).

Viðlíkingar eru algengar í daglegu tali:

    • Hún er sem draumur
    • Hann étur líkt og svín!
    • Þú lætur alltaf eins og asni!
« Hugtök