Æfingar

Flokkur > Leikur

Allir krakkar

Skrifaðu niður nokkrar línur úr barnavísu (t.d. einhverri sem var sungin á leikskólanum). Nú skaltu breyta henni með því að skipta út nafnorði fyrir nafnorð, sagnorði fyrir sagnorð o.s.frv. þannig að merking vísunnar snúist upp í andhverfu sína.

person playing guitar

Markmið æfingar

Að leika sér með málið. Hér mætti ræða um bókmenntahugtakið vísun.