Æfingar

Flokkur > Leikur

Enginn lifir orðalaust

Hér má sjá ýmsa málshætti og orðtök. Búðu til fimm slíka í viðbót.

brown wooden blocks on white surface

Markmið æfingar

Að búa til sína eigin málshætti. Hvað einkennir orðtök og málshætti?