Æfingar

Flokkur > Leikur

Íslenskt stafróf er hér læst…

Búðu til tvær setningar þar sem notaðir eru allir stafir íslenska stafrófsins. Á Vísindavefnum má sjá dæmi um slíkar setningar.

letter wood stamp lot

Markmið æfingar

Að leika sér að orðum. Þetta er æfing sem lætur lítið yfir sér en getur tekið tíma sinn...