Prófaðu að ramma inn sögu með því að hafa fyrsta orðið það sama og hið síðasta. Láttu ekki þar við sitja, láttu hverja málsgrein hefjast á orðinu sem sú á undan endaði á. Ekki er verra ef þér tekst að nota orðið, sem er endurtekið, í annarri merkingu, t.d. hól (í merkingunni hóll) og hól (í merkingunni hrós) eða sagnorðið að taka og nafnorðið taka.
Æfingar
Flokkur > Leikur
Upphafið að endinum
Markmið æfingar
Að setja sig í stellingar og kveikja hugmyndir.