Æfingar

Flokkur > Minnisbókin

Skynfæri

Skráðu niður hvers þú verður áskynja í heilan dag (best er að gera það jafnóðum). Lýstu lykt, hljóði, bragði, snertingu eða einhverju sem þú sérð (Levine, 2006, bls. 27).

person touching purple petaled flowers

Markmið æfingar

Að taka vel eftir og orða hugsanir sínar.