Skráðu niður hvers þú verður áskynja í heilan dag (best er að gera það jafnóðum). Lýstu lykt, hljóði, bragði, snertingu eða einhverju sem þú sérð (Levine, 2006, bls. 27).
Æfingar
Flokkur > Minnisbókin
Skynfæri
Markmið æfingar
Að taka vel eftir og orða hugsanir sínar.