Æfingar

Flokkur > Minnisbókin

Tilfinningar

Það getur verið auðveldara að skrifa um tilfinningar skáldsagnapersóna þegar þú hefur æft þig að orða eigin líðan. Botnaðu eftirfarandi setningar:

  • Mér líður eins og
  • Ég er
  • Mig langar
  • Ég gæti
  • Mig vantar ekki
  • Ég vildi að
  • Mig minnir
  • Ég vissi ekki
  • Mér finnst
  • Ég ætti
tilt-shift photography of person in brown jacket

Markmið æfingar

Að finna orð yfir tilfinningar - persónusköpun.