Æfingar

Flokkur > Orðalag

Ofnotkun

Sum orð ofnotum við. Finndu samheiti við þessi orð:

Leiðinlegur

Óþægilegur

Fallegur

Skemmtilegur

Frábær

 

time lapse photography of water ripple

Markmið æfingar

Að finna leið til að forðast hversdagslegt og jafnvel innantómt orðalag.