Æfingar

Flokkur > Orðalag

Fjórar myndir

Nefndu fjórar kvikmyndir sem þú hefur séð. Lýstu þeim fyrir sex ára gömlu barni í einni málsgrein hverri um sig.

child walking on gray rock during daytime

Markmið æfingar

Að prófa sig áfram með knappt form. Hér mætti velta fyrir sér hvort eftir standi beinagrind sem tengja mætti við byggingu verks.