Finndu stuttan texta á netinu á tungumáli sem er þér framandi og þýddu hann „í plati“ eða eftir tilfinningu og orðanna hljóðan.
Æfingar
Flokkur > Orðalag
Framandi
Markmið æfingar
Að leika sér að orðum. Kveikjan kemur úr óvæntri átt.
Æfingar
Finndu stuttan texta á netinu á tungumáli sem er þér framandi og þýddu hann „í plati“ eða eftir tilfinningu og orðanna hljóðan.