Skrifaðu um eitthvað sem mörgum þykir ósmekklegt eða beinlínis ljótt (vörtur, jólapeysur…) en reyndu að sjá fegurðina í því og lýsa henni.
Æfingar
Flokkur > Orðalag
Ljótleiki
Markmið æfingar
Að lýsa einhverju með orðum sem vanalega yrðu ekki fyrir valinu.