Æfingar

Flokkur > Orðalag

Orðabók

Taktu þér orðabók í hönd, flettu handahófskennt í gegnum hana í leit að orði sem þú hefur aldrei heyrt eða lesið áður. Safnaðu minnst tíu orðum á þennan hátt og skrifaðu niður merkingu þeirra. Skrifaðu 5-10 línur af samfelldum texta þar sem eitt þessara orða kemur fyrir.

black text reflect on eyeglasses

Markmið æfingar

Að auka orðaforða og kveikja neista.