Æfingar

Flokkur > Orðalag

Það snjóar bara og snjóar

Sumir segja að til séu að minnsta kosti 100 orð yfir snjó á íslensku. Hér eru nokkur dæmi: mjöll, nýsnævi, él, hraglandi, áfreða, brota, ísskel, fastalæsing, kafsnjór, kafaldi, krap, snjógangur, hundslappadrífa, ryk hjaldur, kaskahríð, slydda, kóf…

Reyndu að búa til lista með 20 orðum hið minnsta um eitthvert fyrirbæri, t.d. sorg, ást eða þrá.

 

shallow focus photography of snowflake

Markmið æfingar

Að auka orðaforða og velta fyrir sér samheitum. Það er kúnst að skrifa blæbrigðaríkan texta.