Þetta skemmtilega verkefni er að finna á Vísindavefnum:
Verkefnið felst í að þýða texta úr ensku sem er þýðing á íslenskum texta án þess að hafa frumtextann fyrir framan sig, bera svo saman „afþýðinguna“ (íslensku), frumtextann og ensku þýðinguna. Með samanburði má draga ýmsar ályktanir er varða orðaval, orðaröð, þýðingarhefð, málnotkun, stíl og jafnvel andrúmsloft.