Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Kækur

Samkvæmt Íslenskri orðabók er kækur

óvani, afbrigðilegur ávani einstaklings í látbragði, hreyfingum, svipbrigðum (þ.e. fettur), raddbeitingu eða jafnvel orðalag.

Skrifaðu persónulýsingu. Umrædd persóna á að hafa einhvern kæk.

pineapple on white surface

Markmið æfingar

Að skrifa texta þar sem reynir á raunsanna persónulýsingu. Hér gefst tækifæri til að ræða um ólíkt málfar og málsnið.