Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Eyðublað

Höfundurinn þarf að þekkja persónurnar sínar út og inn. Ein leið er að fylla út eyðublað eins og þetta. Geymdu það á góðum stað – þú gætir þurft að nota það síðar.

woman walking with shadow

Markmið æfingar

Að skapa persónu.