Hér má sjá færslu úr Íslenskri nútímamálsorðabók:
fríkaður lo
hann er fríkaður, hún er fríkuð, það er fríkað; fríkaður – fríkaðri – fríkaðastur
óformlegt
sem sker sig úr fyrir áberandi útlit eða óvenjulega framkomu
DÆMI: hún hefur mjög fríkaðan fatasmekk
Lýstu persónu með „fríkaðan fatasmekk“. Í hverju er hún? Stundum er sagt að fötin skapi manninn. Hvað segir klæðnaðurinn um persónuna sem þú bjóst til?