Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Fyrstu kynni

Segðu frá persónum á fyrsta stefnumótinu en hafðu það óvenjulegt.

Hér eru nokkur atriði til að hafa í huga:

  • Kvöldið er skrýtið – af hverju er það skrýtið?
  • Hverjar eru þessar persónur?
  • Hvernig er fyrsti kossinn?
  • Hvernig er næsta stefnumót?
cup of cappucino

Markmið æfingar

Að lýsa stefnumóti í rituðu máli án þess að falla í þá gryfju að lýsa „Hollywood-senu“. Hér mætti vel láta nemendur skrifa handrit.