Skrifaðu lista yfir krakka sem þú kynntist í leik- eða grunnskóla og hefur ekki hitt í mörg ár. Veltu fyrir þér hvað gæti hafa orðið um þá. Hvar ætli þeir búi? Hvernig líta þeir út í dag? Við hvað starfa þeir eða eru þeir í námi?
Æfingar
Flokkur > Persónusköpun
Gamall vinur
Markmið æfingar
Að rifja upp fyrri kynni og byggja persónu á manneskju af holdi og blóði.