Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Haugalygi

Þú áttar þig á því að bróðir þinn er að ljúga að þér. Hverju er hann að ljúga? Hvernig bregstu við?

tilt-shift photography of rear view mirror

Markmið æfingar

Að skrifa um samskipti. Hvað gefur til kynna að persóna sé að segja ósatt?