Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Litli ljóti andarunginn

Skrifaðu sögu um manneskju sem ákveður að breyta algerlega um útlit.

woman with braid hair

Markmið æfingar

Að skapa persónu. Hvað viltu leggja áherslu á? Það mætti velta fyrir sér áhrifum samfélagsmiðla í þessari æfingu.