Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Miskunnsami samverjinn

Skrifaðu sögu um persónu sem ætlar sér að gera góðverk en svo snýst það upp í andhverfu sína og endar með því að persónan gerir illt verra.

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd að persónu og atburðarás.