Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Nei, þú hér?

Þú ferð í veislu og hittir manneskju sem þú hefur forðast árum saman. Hvaða tilfinningar brjótast um í þér? Hvað tekur þú til bragðs?

 

selective focus photography of assorted-color balloons

Markmið æfingar

Að kafa dýpra og skrifa um tilfinningalíf persónu.