Skrifaðu senu um persónu sem býr yfir óvenjulegum og jafnvel yfirnáttúrulegum hæfileikum (getur t.d. lesið hugsanir, spáð fram í tímann eða eitthvað slíkt).
Æfingar
Flokkur > Persónusköpun
Ofurhetja
Markmið æfingar
Að kveikja hugmynd að persónu. Hvaða leið á að velja til að koma því á framfæri hvaða hæfileikum hún er gædd? Hér eru möguleikarnir endalausir og það gæti verið gaman að bera saman ólíkar leiðir eftir að textarnir hafa ratað á blað.