Hver er elsta manneskja sem þú hefur hitt? Segðu frá henni í nokkrum orðum.
Æfingar
Flokkur > Persónusköpun
Öldungur
Markmið æfingar
Að lýsa manneskju. Þetta er æfing sem lætur lítið yfir sér en getur fengið nemendur til að velta fyrir sér ýmsu sem tengist breyttum lifnaðarháttum og kynslóðabili.