Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Öllu snúið á hvolf

Skrifaðu fantasíu fyrir börn byggða á þekktri sögu, t.d. „Öskubusku“. Í fantasíunni er öllu snúið á hvolf. Þá væru systurnar líklega ástríkar og stjúpan sérlega viðmótsþýð.

clear glass ball on ground during daytime

Markmið æfingar

Að nota þekkt minni sem kveikju og að gera tilraun til að nota persónur úr ævintýrum sem innblástur í sagnagerð.