Skrifaðu fantasíu fyrir börn byggða á þekktri sögu, t.d. „Öskubusku“. Í fantasíunni er öllu snúið á hvolf. Þá væru systurnar líklega ástríkar og stjúpan sérlega viðmótsþýð.
Æfingar
Flokkur > Persónusköpun
Öllu snúið á hvolf
Markmið æfingar
Að nota þekkt minni sem kveikju og að gera tilraun til að nota persónur úr ævintýrum sem innblástur í sagnagerð.