Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Óþekkjanleg

„Eftir að hún skipti um skóla fannst mér eins og ég þekkti hana ekki lengur. Hún var gjörbreytt…“

Haltu áfram með lýsinguna á þessari persónu.

person in blue denim jeans and yellow and blue socks

Markmið æfingar

Að lýsa persónu. Það er upplagt að pæla í beinum og óbeinum persónulýsingum í tengslum við þessa æfingu.