Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Slagur

Stúlka ein lenti í slag við vinkonu sína.

  1. Skrifaðu eina efnisgrein þar sem hún iðrast og tekur sökina alfarið á sig.
  2. Skrifaðu eina efnisgrein þar sem hún kennir vinkonunni alfarið um.
two white birds

Markmið æfingar

Að skrifa um ólík viðbrögð. Maður veit aldrei hverju persónurnar sem maður skapar taka upp á...