Við hittum fólk í þjónustustörfum nánast á hverjum degi.
- Hugsaðu um einhvern sem þú hefur átt samskipti við nýlega, t.d. starfsmann í verslun, bifvélavirkja eða leigubílstjóra.
- Punktaðu hjá þér öll smáatriði sem koma upp í hugann. „Life is in the details, and so is good fiction.“ Hér þarf að varast staðalímyndir. Reyndu að gleyma öllum fyrirframgefnum hugmyndum sem þú hefur um fólkið sem um ræðir.