Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Þjófur á ferð

Segðu frá persónu sem freistast til að stela einhverju. Hverju stelur hún? Hvers vegna? Hvernig fer hún að því? Sleppur hún með skrekkinn eða hvað?

 

bird opening slice bread pack

Markmið æfingar

Að skapa persónu sem brýtur af sér. Hér mætti varpa fram spurningu: Er einhvern tíma réttlætanlegt að stela?