Æfingar

Flokkur > Persónusköpun

Vitni

Þú verður vitni að þjófnaði í matvöruverslun. Skrifaðu tvær útgáfur:

  1. Þú horfir í gegnum fingur þér, lætur sem þú hafir ekki tekið eftir því sem gerðist.
  2. Þú ákveður að taka málin í þínar hendur.
gray and red shopping carts

Markmið æfingar

Að skapa persónu í erfiðum aðstæðum. Hér má velja sér aðferð, kannski væri hægt að skrifa eintal.