Æfingar

Flokkur > Samtöl

Argasta móðgun

Einhver móðgar þig (segir eitthvað niðrandi um útlit þitt, gagnrýnir hvernig þú talar…) og þú svarar fullum hálsi. Láttu vaða!

person holding persons hand

Markmið æfingar

Að skrifa samtal þar sem allt fer í háaloft. Hér má leiða hugann að orðbragði persóna. Hvað segir það um þær?