Æfingar

Flokkur > Samtöl

Áttavillt

Skrifaðu samtal milli systkina sem voru skilin eftir á götuhorni í ókunnri borg. Þau ræða um hvað skuli til bragðs taka.

worm view photo of building during daytime

Markmið æfingar

Að æfa sig að skrifa samtal. Ræða um hvernig persónur afhjúpa sig og lifna við í samtölum.