Æfingar

Flokkur > Samtöl

Ostur og skinka – allir að vinka

Skrifaðu samtal milli osts og skinku sem þurfa að liggja þétt saman milli tveggja brauðsneiða.

sliced bread with ham and cheese

Markmið æfingar

Að skrifa óvenjulegt samtal.