Æfingar

Flokkur > Samtöl

Skilti

Heimilislaust barn stendur á götuhorni með skilti. Það sem stendur á skiltinu vekur athygli þína svo þér finnst þú verða að staldra við. Hvað stendur á skiltinu? Hvað fer ykkur á milli?

 

graffiti painted wall near chair

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd að samtali.