Skrifaðu tvær útgáfur af sögu um mannrán. Í annarri útgáfunni er sagan sögð frá sjónarhorni mannræningjans í fyrstu persónu, í hinni frá sjónarhorni fórnarlambsins, einnig í fyrstu persónu.
Útgáfurnar tvær verða eflaust ólíkar því sjónarhornið takmarkast alfarið við sögumanninn í þessu tilviki.