Hefur þú lent upp á kant við einhvern, t.d. foreldri, kennara eða verið tekin/tekinn á teppið? Settu þig í spor þess sem hefur lent í slíku og skrifaðu um átökin frá sjónarhorni „yfirboðarans“.
Æfingar
Hefur þú lent upp á kant við einhvern, t.d. foreldri, kennara eða verið tekin/tekinn á teppið? Settu þig í spor þess sem hefur lent í slíku og skrifaðu um átökin frá sjónarhorni „yfirboðarans“.