Æfingar

Viti

Horfið á myndina Lighthouse. Vinnið fjögur saman og veljið ykkur ólík sjónarhorn, segið t.d. söguna frá sjónarhorni vitavarðarins, þorpsbúa, skipstjóra eða farþega á skipinu. Loks skuluð þið lesa frásagnir ykkar upphátt hvert fyrir annað.

orange and white lighthouse on rocky ground under gray sky

Markmið æfingar

Að „stækka“ söguna með því að skyggnast inn í huga fleiri persóna.