Æfingar

Flokkur > Stutt

Bílastæði fyrir konur

Í Þýskalandi finnast bílastæði sem eru eingöngu ætluð konum, Frauenparkplatz, og eru þau merkt með tilheyrandi skilti. Búðu til þitt eigið umferðarskilti.

traffic light with red light

Markmið æfingar

Að skapa úr „engu“.