Í Þýskalandi finnast bílastæði sem eru eingöngu ætluð konum, Frauenparkplatz, og eru þau merkt með tilheyrandi skilti. Búðu til þitt eigið umferðarskilti.
Æfingar
Flokkur > Stutt
Bílastæði fyrir konur
Markmið æfingar
Að skapa úr „engu“.
Æfingar
Í Þýskalandi finnast bílastæði sem eru eingöngu ætluð konum, Frauenparkplatz, og eru þau merkt með tilheyrandi skilti. Búðu til þitt eigið umferðarskilti.