Æfingar

Flokkur > Stutt

Graff

Ímyndaðu þér að þú sért á salerninu í

  • Hallgrímskirkju
  • Kringlunni
  • Laugardalslaug
  • Þjóðarbókhlöðunni

Hvaða veggjakrot blasir við þér?

ice cream wall graffiti

Markmið æfingar

Að skrifa hnitmiðaðan texta og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.