Æfingar

Flokkur > Stutt

Heimskulegt

Stundum segja kennarar: „Engin spurning er asnaleg.“ Gætir þú samt sem áður samið tíu ansnalegar spurningar?

 

white markee light

Markmið æfingar

Að koma sér í gang.